Emmy verðlaunar það besta í bandarísku sjónvarpi og í þetta sinn sjónvarpsefni sem sýnt var á tímabilinu 1. júní 2024 til 31. maí 2025.
Gamanþáttaröðin The Studio vann til þrettán verðlauna og dramaþáttaröðin Adolescence hlaut sex verðlaun. Sjáðu hér lista yfir alla sigurvegara kvöldsins.
Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi og má sjá hér að neðan þær best klæddu samkvæmt tímaritinu People.
Sjáðu fleiri myndir hér.