Aðdáendur hans voru farnir að hafa miklar áhyggjur af honum, bæði vegna andlegrar og líkamlegrar heilsu. Það kom því öllum verulega á óvart þegar Nikocado birti myndband af sér í september 2024, nær óþekkjanlegur og búinn að grennast verulega.
Sjá einnig: Kaotísk veröld umdeildu YouTube-stjörnunnar
Nýlega greindi hann frá því að hann væri búinn að gangast undir aðgerð til að láta fjarlægja aukahúð víðsvegar um líkamann og birti myndbönd af sér fyrir og eftir aðgerð.
View this post on Instagram
Og hér má sjá eftir:
View this post on Instagram