fbpx
Laugardagur 06.september 2025
Fókus

Deilir leiðinlegum aukaverkunum af dramatísku þyngdartapi

Fókus
Fimmtudaginn 4. september 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Channing Tatum segir að það hafi tekið sinn toll, bæði andlega og líkamlega, að léttast fyrir hlutverk í myndinni Roofman.

Channing, 45 ára, léttist um 32 kíló fyrir hlutverkið.

„Ég var upphaflega búinn að ákveða að létta mig niður í 84 kíló, en svo, þegar ég var kominn af stað, þá hélt ég áfram að léttast og ég varð að lokum 78 kíló,“ sagði leikarinn í samtali við Variety.

Aðstoðarleikstjóri myndarinnar, Mariela Comitini, hafði áhyggjur af þessari þróun og talaði við hann. „Og ég var alveg: „Ég held þú hafir rétt fyrir þér, þetta er skrýtið.“

Leikarinn sagði að því meira sem hann léttist því meira hrakaði andlegri heilsu hans.

„Ég fann fyrir tómleika tilfinningu og leiða. Ég sá mig sjálfan í speglinum og fannst ég holur að innan,“ sagði hann og bætti við að eftir tökur á myndinni hafi tekið tíma fyrir hann að líða betur.

Roofman kemur út í október næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir frá augnablikinu þegar hann komst að því að faðir hans væri látinn

Segir frá augnablikinu þegar hann komst að því að faðir hans væri látinn
Fókus
Í gær

Læknir tjáir sig um andlitslyftingu Kris Jenner og hvað hún kostaði

Læknir tjáir sig um andlitslyftingu Kris Jenner og hvað hún kostaði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Simmi og Hugi fara yfir hvenær dags er best að stunda kynlíf – Þessi aldurshópur þarf að notast við Google Calendar

Simmi og Hugi fara yfir hvenær dags er best að stunda kynlíf – Þessi aldurshópur þarf að notast við Google Calendar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi

„Hver hefði haldið að dag einn sæti ég með haglabyssu innanklæða við dómþing í Héraðsdómi Reykjavíkur?” – Lestu fyrstu kafla Hyldýpi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Talað um að The Rock gæti fengið Óskarinn – Felldi tár eftir ótrúlegar viðtökur

Talað um að The Rock gæti fengið Óskarinn – Felldi tár eftir ótrúlegar viðtökur