Óskarsverðlaunahátíðin fer fram í 97. sinn í kvöld, sunnudaginn 2. mars í Dolby Theatre í Los Angeles. Verðlaunaflokkarnir eru 23 talsins og spjallþáttastjórnandinn Conan O´Brien er aðalkynnir.
Tilnefningar voru kynntar 23. janúar síðastliðinn.
Anora var sigurvegari hátíðarinnar í ár, með 6 tilnefningar og fékk fimm verðlaun fyrir mynd, leikstjórn, leikkonu, frumsamið handrit og klippingu.
Emilia Pérez var með 13 tilnefningar og fékk tvenn verðlaun fyrir aukaleikkonu og frumsamið lag. Brutalist var með 10 tilnefningar og fékk þrenn verðlaun fyrir leikara, kvikmyndatöku og tónlist. Wicked var með 10 tilnefningar og fékk tvenn verðlaun fyrir búningahönnun og leikmynd. A Complete Unknown var með 8 tilnefningar og hlaut engin verðlaun. Conclave var með 8 tilnefningar og fékk verðlaun fyrir handrit byggt á áður útgefnu efni. Substance var með 5 tilnefningar og fékk verðlaun fyrir hár og förðun
Besta myndin
Anora – hlýtur Óskarinn
The Brutalist
A Complete Unknown
Conclave
Dune: Part Two
Emilia Pérez
I´m Still Here
Nickel Boys
The Substance
Wicked
Leikari í aðalhlutverki
Adrien Brody, The Brutalist – hlýtur Óskarinn
Timothée Chalamet, A Complete Unknown
Colman Domingo, Sing Sing
Ralph Fiennes, Conclave
Sebastian Stan, The Apprentice
Leikkona í aðalhlutverki
Cynthia Erivo, Wicked
Karla Sofía Gascón, Emilia Pérez
Mikey Madison, Anora – hlýtur Óskarinn
Demi Moore, The Substance
Fernanda Torres, I’m Still Here
Leikari í aukahlutverki
Yura Borisov, Anora
Kieran Culkin, A Real Pain – hlýtur Óskarinn
Edward Norton, A Complete Unknown
Guy Pearce, The Brutalist
Jeremy Strong, The Apprentice
Leikkona í aukahlutverki
Monica Barbaro, A Complete Unknown
Ariana Grande-Butera, Wicked
Felicity Jones, The Brutalist
Isabella Rossellini, Conclave
Zoe Saldaña, Emilia Pérez – hlýtur Óskarinn
Leikstjórn
Sean Baker, Anora – hlýtur Óskarinn
Brady Corbet, The Brutalist
A Complete Unknown
Coralie Fargeat, The Substance
Emilia Pérez
Kvikmyndataka
The Brutalist – hlýtur Óskarinn
Conclave
Dune: Part Two
Nosferatu
Wicked
Erlend mynd
I’m Still Here – hlýtur Óskarinn
The Girl With The Needle
Emilia Pérez
The Seed of the Sacred Fig
Flow
Handrit byggt á áður útgefnu efni
A Complete Unknown
Conclave – hlýtur Óskarinn
Emilia Pérez
Nickel Boys
Sing Sing
Frumsamið handrit
Anora – hlýtur Óskarinn
The Brutalist
A Real Pain
September 5
The Substance
Leikin stuttmynd
A Lien
Anuja
I’m Not A Robot – hlýtur Óskarinn
The Last Ranger
The An Who Could Not Remain Silent
Teiknuð stuttmynd
Beautiful Men
In The Shadow of The Cypress – hlýtur Óskarinn
Magic Candies
Wander to Wonder
Yuck!
Teiknimynd
Flow – hlýtur Óskarinn
Inside Out 2
Memoir of a Snail
Wallace & Gromit: Vengeance Most Fowl
The Wild Robot
Stutt heimildarmynd
Death by Numbers
I Am Ready, Warden
Incident
Instruments of a Beating Heart
The Only Girl in the Orchestra – hlýtur Óskarinn
Heimildarmynd
Black Box Diaries
No Other Land – hlýtur Óskarinn
Porcelain War
Soundtrack to a Coup d’Etat
Sugarcane
Besta frumsamda lagið
El Mal, Emilia Pérez – hlýtur Óskarinn
The Journey, The Six Triple Eight
Like A Bird, Sing Sing
Mi Camino, Emilia Pérez
Never Too Late, Elton John: Never Too Late
Besta frumsamda kvikmyndatónlistin
The Brutalist – hlýtur Óskarinn
Conclave
Emilia Pérez
Wicked
The Wild Robot
Hár og förðun
A Different Man
Emilia Pérez
Nosferatu
The Substance – hlýtur Óskarinn
Wicked
Búningahönnun
Complete Unknown
Conclave
Gladiator II
Nosferatu
Wicked – hlýtur Óskarinn
Klipping
Anora – hlýtur Óskarinn
The Brutalist
Conclave
Emilia Pérez
Wicked
Hljóð
A Complete Unknown
Dune: Part Two – hlýtur Óskarinn
Emilia Pérez
Wicked
The Wild Robot
Leikmynd
The Brutalist
Conclave
Dune: Part Two
Nosferatu
Wicked – hlýtur Óskarinn
Potential Surprise: Gladiator II
Tough Omission: A Complete Unknown
Tæknibrellur
Alien: Romulus
Better Man
Dune: Part Two – hlýtur Óskarinn
Kingdom of the Planet of the Apes
Wicked