fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

„Mun ég keyra aftur veginn sem leiðir mig heim?“

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 15:04

Pálmar Örn Guðmundsson Mynd: Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pálmar Örn Guðmundsson, tónlistarmaður, listamaður og Grindvíkingur, gaf nýlega út nýtt lag.

„Lagið heitir Grindavík. Eiginlega kom bara til mín þegar ég fór með pabba til Grindavíkur um daginn,“ segir Pálmar Örn.

Texti lagsins lýsir veruleika margra Grindvíkinga sem velta því fyrir sér hvort og hvenær þeir geti flutt aftur í bæinn sinn og samfélag.

„Ég er mjög stoltur af laginu sem hefur verið að fá hellings áhorf á TikTok. Þetta er búið að vera býsna erfiður tími.“

@palmarart Grindavík #grindavik #spotify #song #icelandic #eruption #loveiceland #sad #sadsong #lava #guitar #songwriter #fellings #hope ♬ Grindavík – Pálmar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“

Símon rífur í sig leikrit Baltasars Kormáks og Ólafs Jóhanns: „Var þetta allt og sumt?“
Fókus
Í gær

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins

Harðlega gagnrýnd fyrir taktlausa færslu til eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar

„Ertu alltaf að afsaka þig?“ – Hættu því og gerðu þetta frekar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Anna Kournikova birtir fyrstu fjölskyldumyndina í langan tíma

Anna Kournikova birtir fyrstu fjölskyldumyndina í langan tíma
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“

Íslenskur þjónn gefur gestum fjögur ráð – „Hef ég tekið eftir nokkrum atriðum sem stundum valda vandræðum“