fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

Uppvís að því að halda úti aðdáendasíðu um sjálfan sig á Instagram

Fókus
Mánudaginn 1. apríl 2024 17:00

Ouzy See

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska raunveruleikastjarnan Ouzy See varð fyrir þeirri niðurlægingu á dögunum að afhjúpað var að hann væri sjálfur að stýra aðdáendasíðu um sjálfan sig á Instagram. Þykir víst ekkert meira hallærislegt í veröld áhrifavalda.

Hinn skoski Ouzy, sem var frambærilegur fótboltamaður á árum áður, sló í gegn í bresku stefnumótaþáttunum Love Island í fyrra. Hann varð þó ekki beint vinsæll heldur frekar alræmdur og um tíma var hann talinn vera hataðasti maður Bretlands eftir að hann fór að gera sér dælt við yngismey sem var hluti af vinsælasta pari þáttarins.

Síðan þáttunum lauk hefur Ouzy, ásamt öðrum þátttakendum, reynt sitt ítrasta til þess að auka vinsældir sínar og sýnileika með misjöfnum árangri þó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Ýr og Reynir Grétarsson slá sér upp saman

Margrét Ýr og Reynir Grétarsson slá sér upp saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndina: Katrín gerði það sama og Davíð – Er þetta gert að ráðum almannatengla?

Sjáðu myndina: Katrín gerði það sama og Davíð – Er þetta gert að ráðum almannatengla?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti

Sjáðu senuna sem er sögð sú fyndnasta í Saturday Night Live frá upphafi – Enginn náði að halda andliti
Fókus
Fyrir 5 dögum

Smellti í nektarmynd til að sýna brúnkusprautunina

Smellti í nektarmynd til að sýna brúnkusprautunina
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ofurskutlan sem enginn veit hvort sé á föstu eða ekki er með skilaboð til einhleypra kvenna

Ofurskutlan sem enginn veit hvort sé á föstu eða ekki er með skilaboð til einhleypra kvenna