fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Talinn vera einn óvinsælasti maður Bretlands í dag: Áhorfendur vilja ekki sjá hann – Uppáhalds parið í hættu

433
Laugardaginn 1. júlí 2023 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við nafnið Ouzy See en hann er skoskur og var lengi efnilegur knattspyrnumaður.

See er orðinn gríðarlega óvinsæll á meðal sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi sem fylgjast með raunveruleikaþættinum Love Island.

Love Island hefur gert allt vitlaust á Bretlandi í mörg ár en þar reyna bæði konur og karlar að finna ástina.

See er einn af þeim nýjustu sem taka þátt í þættinum en hann þykir vera gríðarlega myndarlegur.

Þessi fyrrum leikmaður FC Edinburgh og Forfar Athletic er þó afskaplega óvinsæll á meðal áhorfenda.

Ástæðan er sú að See á að ná vel saman við konu að nafni ‘Ella’ í þáttunum sem er nú þegar ‘bundin’ manni að nafni Tyrique.

Áhorfendur voru gríðarlega hrifnir af tengingunni á milli Ella og Tyrique en fyrrum knattspyrnumaðurinn See virðist vera með eitt verkefni sem er að enn betur saman við Ella sem fer í taugarnar á mjög mörgum.

Myndir af See má sjá hér fyrir neðan en hann hefur einnig starfað sem fyrirsæta.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn