fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Sjarmörarnir snúa aftur í fjórðu Bridget Jones-myndinni

Fókus
Sunnudaginn 24. mars 2024 20:30

Colin Firth, Renée Zellweger og Hugh Grant að kynna fyrstu myndina sem sló rækilega í gegn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjartaknúsararnir Colin Firth og Hugh Grant hafa samþykkt að snúa aftur í fjórðu og síðustu myndinni um Bridget Jones og endurtaka hlutverk sín vinsælu sem Mark Darcy og Daniel Cleaver sem börðust um ástir hinnar ófarsælu Bridget.

Framleiðendur myndarinnar eru sagðir vera í sæluvímu útaf ákvörðunum leikaranna sem báðir eru 63 ára gamlir.

Tuttugu og þrjú ár eru liðin síðan fyrsta myndin um Bridget Jones leit dagsins ljós og sló hún eftirminnilega í gegn á heimsvísu. Framhaldsmyndirnar tvær nutu einnig mikilla vinsælda og nú á að loka sögunni með fjórðu og síðustu myndinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár