fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Pabbi Hailey Bieber biður fólk um að biðja fyrir henni og Justin Bieber

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 1. mars 2024 10:29

Justin Bieber, Hailey Bieber og Stephen Baldwin. Myndir/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn og kvikmyndaframleiðandinn Stephen Baldwin bað fólk um að biðja fyrir dóttur hans, fyrirsætunni Hailey Bieber og eiginmanni hennar, söngvaranum Justin Bieber.

Hann gerði það í færslu í Instagram Story á dögunum og beindi orðum sínum til kristna fylgjenda sinna.

„Kristið fólk, þegar þið hugsið um Justin og Hailey eruð þið til í að biðja fyrir þeim, að hafa visku, vernd og að tengjast drottni,“ sagði hann og bætti við: „Fólk í áberandi stöðum þarf að kljást við sérstakar áskoranir.“

Baldwin útskýrði ekki nánar af hverju hann hafi beðið fólk um að biðja fyrir dóttur sinni og tengdasyni. Fjölmiðlar vestanhafs hafa reynt að ná á þau en enginn hefur viljað tjá sig.

Hailey Bieber er sögð vera verulega ósátt við föður sinn vegna málsins. Heimildarmaður TMZ segir að hjónin séu að ganga í gegnum „persónulegt fjölskyldumál“ sem Stephen Baldwin hafi vitað um og þrátt fyrir  að faðir hennar hafi viljað þeim vel hafi hann vakið áhyggjur meðal aðdáenda þeirra og umtal.

Fyrirsætan er einnig sögð ósátt við að hjónabandserfiðleikar hennar séu nú í sviðsljósinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Í gær

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“