fbpx
Laugardagur 26.apríl 2025
Fókus

Stór breyting á söngvaranum – Hefur misst 54 kíló og er hvergi nær hættur

Fókus
Mánudaginn 16. desember 2024 13:55

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Jelly Roll er búinn að missa 54 kíló og er hvergi nær hættur. Hann hefur sett sér markmið að vera framan á tímaritinu Men‘s Health fyrir mars árið 2026.

Söngvarinn greindi frá því í nóvember að hann væri á þyngdartapsvegferð og væri búinn að missa 54 kíló.

Jelly Roll heitir réttu nafni Jason Bradley DeFord og hefur gefið út fjölda vinsælla laga, eins og Wild Ones ásamt Jessie Murph og Somebody Save Me með Eminem.

Jelly Roll Shows Off Weight Loss at 2024 Billboard Music Awards
Mynd/Getty Images

„Ég ákvað að deila þessu með fólki af ástæðu, ég vil vera hreinskilinn um það erfiða sem ég geng í gegnum. Það sem ég vill að fólk viti og sjái, er að ég komst ekki á þann stað sem ég er í dag vegna þyngdar minnar, heldur þrátt fyrir þyngd mína. Mér tókst einhvern veginn að njóta árangurs, verandi 250 kíló, það er sturlað,“ segir tónlistarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“

Þórhildur opnar sig um erfið sambandsslit – „Ég var týnd þegar það byrjaði að flosna upp úr sambandinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“

Amy Schumer um kynlífsatriðið rosalega með John Cena – „Hann var í rauninni inni í mér“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma

Skilaboð Ragnhildar til þeirra sem sýna trans fólki fordóma
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“