fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Myndavél Ásu Steinars fraus en það var þess virði – Sjáðu af hverju

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 22. október 2024 09:30

Myndir/@asasteinars

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferðaljósmyndarinn og samfélagsmiðlastjarnan Ása Steinarsdóttir tók ótrúlegt myndband af norðurljósunum á Íslandi. Það var svo mikið frost að myndavélin fraus.

Ása birti myndbandið á Instagram og spurði: „Var þetta þess virði?“

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan..

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Asa Steinars (@asasteinars)

Sjá einnig: Ása Steinars týndi dróna fyrir 8 mánuðum – Svo fékk hún óvænt skilaboð

Myndbandið hefur vakið gríðarlega athygli. Það hefur fengið næstum þrjár milljónir áhorfa og hafa yfir 220 þúsund manns hafa líkað við það.

Ása sagði að myndavélin væri sem betur fer ekki ónýt. Hún þurfti bara að þiðna til að virka á ný.

„Við höfum verið svo lukkuleg þennan vetur. Ótrúlegt veður, heiðskýr himininn alla daga og norðurljósin dansa á kvöldin. Meira að segja Atlas [sonur minn] fékk að sjá norðurljósin í fyrsta skipti og nú eru þau það eina sem hann talar um, þessi grænu ljós,“ segir hún.

Rauð norðurljós

Ása birti annað myndband fyrr í október sem vakti enn meiri athygli. Það hefur fengið tæplega fimm milljónir áhorfa og rúmlega 280 þúsund manns hafa líkað við það.

Sjá einnig: Myndbönd Ásu fá margar milljónir í áhorf – „Maður er náttúrulega alltaf á ferð og flugi um landið“

Hún náði að festa rauð norðurljós á filmu. Horfðu á myndbandið hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Asa Steinars (@asasteinars)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?

Stefnir leynileg valdaklíka að nýrri heimskipan bakvið tjöldin?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni

Ragga Holm og Elma giftu sig hjá sýslumanni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“

Hjónin Kristbjörg og Eiríkur hafa sótt Veiðivötn í nær hálfa öld – „Þetta er eins og jólin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu

Coldplay-hneykslið – Mannauðsstjórinn segir starfi sínu lausu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“