fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Inga Lind gengin út – Sá heppni gamall æskuvinur

Fókus
Mánudaginn 30. september 2024 10:14

Inga Lind Karlsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Lind Karlsdóttir, eigandi framleiðslufyrirtækisins Skot, lögfræðingur og fjölmiðlakona, er gengin út. Sá heppni er viðskiptamaðurinn Sigurður Viðarsson. Smartland greinir frá.

Þau hafa verið að rugla saman reytum síðan í sumar en samkvæmt Smartlandi hafa þau þekkst nánast alla ævi. Þau voru í sama grunnskóla og eru í sama þétta vinahóp úr Garðabænum.

Sigurður Viðarsson var forstjóri TM um árabil og varð síðar aðstoðarforstjóri Kviku, en hætti í sumar.

Inga Lind var áður með Árna Haukssyni, fjárfesti. Leiðir þeirra skildu í lok árs 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“