fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Jón Gnarr heldur uppboð

Fókus
Laugardaginn 1. júní 2024 11:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru forsetakosningar og jafn framt síðasti dagur kosningabaráttunnar. Framboð Jóns Gnarr mun í dag bjóða upp ýmsa muni sem tengjast framboðinu. Á Facebook síðu Jóns segir:

„Kæru vinir. Við verðum með uppboð í dag á kosningaskrifstofunni í Aðalstræti 11. Þar munum við bjóða upp merkilega muni tengda framboðinu; restina af bolum og húfum og plaggöt sem hangið hafa uppi á skrifstofunni. Og auðvitað allskonar annað, td. húsgögn. Einnig verður uppboðinu streymt beint á Facebook síðunni minni og hægt að senda inn tilboð þar eða ef fólk vill bjóða leynilega þá getur það sent póst á info@jongnarr.is Fjörið mun standa frá 14-16 í dag og uppboðshaldari verður auðvitað yðar auðmjúkur. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast einstaka minjagripi.“

Uppboðið er einnig auglýst á Facebook síðu framboðsins undir yfirskriftinni:

„Allt á að seljast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn

Vikan á Instagram – Einhleypur erfingi og sköllóttir frægir menn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“

Dolly Parton birti mynd af sér án hárkollu – „Hefur þú einhvern tímann séð hana án hárkollu?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir

Daniel náði ótrúlegum árangri og umbreytti lífi sínu – „Ég sé tvo menn. Og mig langar að kveðja annan þeirra. Fyrir fullt og allt“ – Myndir