fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Matargyðjan selur í Garðabæ

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 28. maí 2024 11:32

María Gomez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin María Gomez matargyðja og lífsstílsbloggari og Ragnar Már Reynisson hafa sett raðhús sitt við Ásbúð í Garðabæ á sölu. 

María heldur úti blogginu paz.is þar sem hún deilir uppskriftum og ráðum um allt sem viðkemur heimilinu. 

Fasteignin er  246,4 fm á tveim­ur hæðum, þar af sérstæður 41,4 fm bílskúr. Húsið er byggt árið 1979 og ásett verð er 163,7 milljónir króna. 

Húsið hefur verið mikið endurnýjað síðustu ár. Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, eldhús, og stofu þar sem útgengt er á svalir, á efri hæð.Steyptur teppalagður stigi er niður á neðri hæð sem skiptist í sjónvarpsrými, hjónaherbergi þar sem útgengt er á hellulagða verönd í grónum sér garði hússins, þrjú barnaherbergi, fataherbergi er á svefnherbergisgangi og baðherbergi.

Bílskúr hefur verið breytt í stórt herbergi og geymslu en einfalt er að breyta skipulagi hans aftur í hefðbundinn bílskúr.

Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri
Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri
Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri
Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri
Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri
Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri
Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri
Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri
Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri
Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri
Mynd: Eignamyndbönd/Kristján Orri

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu