fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Sigga Ózk endurgerði vinsælasta lag Kylie Minogue

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 8. september 2023 08:31

Sigga Ózk. Aðsend mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigga Ózk gefur út nýtt lag, endurgerð á lagi Kylie Minogue, ”Can’t Get You Out Of My Head”. Framundan hjá Siggu er ný frumsamin tónlist og spennandi ævintýri bæði hérlendis og erlendis.

“Þetta er lag sem ég ólst upp við að syngja og dansa við aðallega ein inni í herbergi fyrir framan spegilinn og ímyndaði mér að ég væri fyrir framan fullt af áhorfendum. Ég setti mitt eigið twist og því textinn er soldið ‘hopeless romantic’ sem ég hef alltaf verið þá fannst mér kúl að við bættum við setningunni ‘don’t hit me up I am dancing’ því Baldvin bjó síðan til fullkominn danskafla sem lætur manni líða eins og maður sé svífandi um í loftinu og ekkert skiptir meira máli en að dansa og njóta,“ segir Sigga Ózk.

Baldvin Hlynsson vann lagið með Siggu Ósk og Addi800 hljóðblandar.

“Ég tek Kylie Minogue til fyrirmyndar hvað varðar sýningum (e. performances) og söngstíl en margir hafa líkt okkur saman þó ég sjái það ekki, en það er algjör heiður. Þetta lag er tímalaust og allir kunna að syngja lalala! Einnig er planið að setja tærnar í djúpu laugina og láta reyna á erlenda markaðinn þannig mér finnst tilvalið að byrja á einu cover lagi áður en ég stekk út í vatnið!” segir hún.

Hlustaðu á lagið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi
Hide picture