fbpx
Sunnudagur 28.maí 2023
Fókus

Björt íbúð í miðbænum á 39,9 milljónir

Fókus
Mánudaginn 27. mars 2023 17:29

Mynd/Fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúð við Holtsgötu í miðbæ Reykjavíkur er til sölu á 39,9 milljónir.

Íbúðin er á fyrstu hæð og er 59,5 fermetrar að stærð. Stutt er í skóla og leikskóla og er eignin vel staðsett milli miðbæjar og Vesturbæjar.

Hægt er að skoða fleiri myndir og lesa nánar um eignina á fasteignavef DV.

Mynd/Fasteignaljosmyndun.is
Mynd/Fasteignaljosmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt