fbpx
Þriðjudagur 21.mars 2023
Fókus

Garðabæjarperla með einstöku útsýni

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 14. mars 2023 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæsileg endaraðhús á tveimur hæðum við Lerkiás í Garðabæ er komin í sölu á fasteignavef DV.

Um er að ræða 179,7, þar af bílskúr 21,7 fm eign í húsi sem byggt var árið 2003.

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu og borðstofu, sjónvarpsherbergi (sem breyta má í svefnherbergi), eldhús, gestasalerni og þvottaherbergi á neðri hæð. Á efri hæð er hol/gangur, hjónaherbergi, tvö barnaherbergi og baðherbergi. 

Eignin var hönnuð á sínum tíma að innan af Hjördísi Sigurðardóttur innanhússarkitekt. Einstakt útsýni sérstaklega af efri hæðinni.

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sexton fjölskyldan var eins og skelfilegur sértrúarsöfnuður – Heilaþvoði og misþymdi öllum tólf börnum sínum og átti enn fleiri börn með dætrunum

Sexton fjölskyldan var eins og skelfilegur sértrúarsöfnuður – Heilaþvoði og misþymdi öllum tólf börnum sínum og átti enn fleiri börn með dætrunum
Fókus
Í gær

Hödd og Saga Ýrr fórnarlömb netsvindls – „Sameiginlegan Instagram account og OnlyFans síðu“

Hödd og Saga Ýrr fórnarlömb netsvindls – „Sameiginlegan Instagram account og OnlyFans síðu“
Fókus
Í gær

Ásdís Rán landar draumahlutverkinu

Ásdís Rán landar draumahlutverkinu
Fókus
Í gær

Hjartnæmt myndband frá afmæli Bruce Willis – Talar opinberlega í fyrsta sinn frá greiningu

Hjartnæmt myndband frá afmæli Bruce Willis – Talar opinberlega í fyrsta sinn frá greiningu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fleiri gullmolar úr lesendabréfum dagblaðanna – „Mér finnst það mjög varhugavert að láta óharðnaða unglinga stunda þennan ósóma“

Fleiri gullmolar úr lesendabréfum dagblaðanna – „Mér finnst það mjög varhugavert að láta óharðnaða unglinga stunda þennan ósóma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún var aðeins fimmtán ára – Mary þáði far hjá manni sem hjó af henni hendurnar, nauðgaði og henti fram af kletti

Hún var aðeins fimmtán ára – Mary þáði far hjá manni sem hjó af henni hendurnar, nauðgaði og henti fram af kletti