fbpx
Laugardagur 25.mars 2023
Fókus

„Áfram Njarðvík – samt Selfyssingur“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 3. febrúar 2023 13:00

Guðmundur Þórarinsson í leik með íslenska landsliðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður OFI Crete, gaf út nýtt lag á miðnætti. Gummi Tóta, eins og hann er betur þekktur, og unnusta hans, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir, verkfræðingur, eiga von á stúlkubarni. Parið trúlofaði sig 1. janúar.

Lagið heitir 9 mánuðir og syngur Gummi um barnið sem foreldrarnir bíða eftir og tilhlökkunina að verða foreldri.

„Horfi á mömmu þína, þurfum við að bíða ekki, nema 9 mánuðir og ekkert eins og áður fyrr. Ég er að manifesta og gera allt mitt besta, elska þig í húð og hár.

„Með 10 tær og 10 fingur. Áfram Njarðvík – samt Selfyssingur,“ syngur Gummi í viðlagi lagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kæra gegn höfundi Rick & Morty felld niður – Segir að bitur fyrrverandi kærasta hafi reynt að slaufa honum

Kæra gegn höfundi Rick & Morty felld niður – Segir að bitur fyrrverandi kærasta hafi reynt að slaufa honum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar

Mugison í frasaleit – Fjölmargir komu til bjargar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærastinn vill sofa hjá systur hennar

Kærastinn vill sofa hjá systur hennar
FókusMatur
Fyrir 3 dögum

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka

Harissa chilli-maukið kynnt til leiks í eins árs afmæli Mabrúka