fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Íslensk orð sem hljóma dónalega en eru það alls ekki

Fókus
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 14:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fyrra fór Blush í stórskemmtilega herferð þar sem markmiðið var að örva íslenska tungu og finna ný íslensk orð yfir kynlífstæki sem eiga sér ekkert íslenskt heiti. Herferðin vakti mikla athygli og vann meðal annars Lúðurinn í flokki vef- og samfélagsmiðla.

Í dag taka Blush og Brandenburg aftur höndum saman og fara af stað með nýja herferð, Tungan leynir á sér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Blush.is (@blush.is)

„Þar ætlum við að minna landsmenn á nokkur íslensk orð sem hljóma klúr en eru í grunninn alls ekkert dónaleg. Þessi orð eru nefnilega ansi mörg og má þar nefna orð eins og innlimun, tökustaður, samdráttur, sleikjulæti og rúmlest. Er tökustaður staðsetning kvikmyndatöku, eða kannski kynlífsherbergi? Eru sleikjulæti fagurgali að vinna sér hylli einhvers, eða kannski munnmök? Íslenska tungan leynir nefnilega á sér. Blush hvetjur jafnframt landsmenn að taka daginn enn lengra og leika sér með tungunni í tilefni dagsins, í bókstaflegri merkingu,“ kemur fram í fréttatilkynningu Blush.

Sjáðu nokkur orð hér að neðan og merkingu þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga

Kommentakerfi Jerusalem Post logar eftir Eurovision-ákvörðun Íslendinga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu

Einstaklega falleg íbúð til sölu á Hverfisgötu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“

Sunneva gáttuð að ungir krakkar séu farnir að sækjast aftur í þetta – „Náttúrulega alveg galið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“