fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Inga Tinna og Logi nýtt stjörnupar

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 25. júlí 2023 17:05

Logi og Inga Tinna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Tinna Sigurðardóttir, forstjóri og einn stofnenda Dineout og Logi Geirsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta og einkaþjálfari eru nýtt par. 

Vísir greinir frá.

Inga Tinna er lærður verkfræðingur og stofnaði ásamt fleirum Dineout árið 2017, sem býður  upp á heildarlausnir fyrir veitingahús, tónleikahallir og bíóhús. Viðskiptavinir þurfa aðeins eitt kerfi til að sjá um borðabókanir og matarpantanir líkt og „takeaway“ eða heimsendingar. Kassakerfi (POS) er einnig í boði auk vefsíðugerðar.

Logi er landsþekktur fyrir handboltaferil hans, í dag starfar hann sem einkaþjálfari og sérfræðingur um handbolta í sjónvarpi á Rúv og Stöð 2 sport. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu