fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Fókus

Ávextir sem gera kynlífið betra

Fókus
Sunnudaginn 16. júlí 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf stundum ekki að leita langt til að bæta kynlífið, til dæmis er ágæt leið að fara í ávaxtadeildir matvöruverslana og sjá hvað hjálpar. Sérstaklega er þó mælt með eftirfarandi ávöxtum.

Bananar

Bananar innihalda ensím sem geta hjálpað til við að auka kynhvöt auk þess að hafa góð áhrif á ristil karlmanna. Bananar innihalda einnig mikið magn B-vítamína sem viðhalda aukinni orku í líkamanum.

Vatnsmelónur

Vatnsmelónur auka vökvamagn í líkamanum auk þess að auka kynhvöt og framlengja stinning þar sem amínósýrur vatnsmelóna hjálpa til við að halda æðum heilbrigðum.

Avókadó

Avókadó er  ríkt af fólínsýru sem hjálpar til við efnaskipti próteins, sem vetir líkamanum aukna orku. Avókadó er einnig með mikið magn B6 vítamíns sem eykur framleiðslu karlhormóna. Avókadó eykur þó ekki aðeins kynhvöt karla, heldur einnig kvenna.

Ferskjur

Ferskjur innihalda mikið magn a C vítamíni sem eykur framleiðslu sæðis og er afar gott þeim er stríða við ófrjósemi.

Jarðarber og hindber

Báðar tegundir berjanna innihalda mikið magn a sinki sem er bráðnauðsynlegt fyrir bæði karla og konur þegar kemur að kynlífi. Berin auka kynhvöt hjá báðu kynjum auk þess að auka framleiðslu sæðis hjá karlmönnum.

Epli, mangó, sítrusávextir, fíkjur og kirsuber eru einnig meðal þeirra ávaxta sem mælt er með þegar kemur að skemmtilegu og líflegu kynlífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Veiðiferð, skvísur á Formúlunni og alvöru stelpudjamm

Vikan á Instagram – Veiðiferð, skvísur á Formúlunni og alvöru stelpudjamm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gerður sendi Enok broslega pillu vegna athugasemdar hans um Birgittu Líf

Gerður sendi Enok broslega pillu vegna athugasemdar hans um Birgittu Líf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnablikið þegar Helena vissi að hún þyrfti að fara: „Hann hringdi óvart í mig á FaceTime á meðan hann var að halda framhjá mér“

Augnablikið þegar Helena vissi að hún þyrfti að fara: „Hann hringdi óvart í mig á FaceTime á meðan hann var að halda framhjá mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Michael Bay gerir bíómynd um Skibidi Toilet

Michael Bay gerir bíómynd um Skibidi Toilet
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dramatísk vinslit mitt í dramatískum málaferlum – „Hún sér núna öll rauðu flöggin“

Dramatísk vinslit mitt í dramatískum málaferlum – „Hún sér núna öll rauðu flöggin“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eva Laufey og Haraldur selja einbýlishúsið – Eldhúsið eitt það þekktasta á landinu

Eva Laufey og Haraldur selja einbýlishúsið – Eldhúsið eitt það þekktasta á landinu