fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Arna Ýr og Vignir Þór orðin hjón

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. júlí 2023 19:53

Arna Ýr og Vignir Þór

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arna Ýr Jónsdóttir, hjúkrunarfræðinemi og fyrrum Ungfrú Ísland og Miss Universe Iceland og Vignir Þór Bollason kírópraktor og eigandi Líf Kírópraktík, giftu sig í dag í Háteigskirkju.

Hjónin eiga tvö börn, fjögurra ára dóttur og tveggja ára son.

Á samfélagsmiðlum má sjá að hjónin útfærðu dagskrá dagsins með skemmtilegum hætti, kirkjugesta beið Brúðkaupsblaðið, tímarit 1, það verður ekki annað. Þar má sjá dagskrá athafnarinnar, matseðil í veislunni og hjartnæma kveðju brúðhjónanna til gesta. Einnig var innpökkuð servíetta fyrir gleðitár gesta.

Séra Guðni Már Harðarson gaf brúðhjónin saman og feður þeirra voru svaramenn. Veislan er haldin í veislusal Sjálands í Garðabæ. Eygló Gísladóttir ljósmyndari sér um að fanga stóra daginn á filmu. Eva Ruza Miljevic var veislustjóri og tónlistarmaðurinn Jón Jónsson kom og skemmti gestum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli