fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Sonur Huldu og Birgis kominn með nafn

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 12. mars 2023 11:09

Hulda Vigdísardóttir. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hulda Vig­dísar­dóttir,starfs­maður hjá al­manna­varna­deild ríkis­lög­reglu­stjóra,  doktors­nemi í mál­vísindum og fegurðar­drottning, og Birgir Örn Sigurjónsson, hafa opinberað nafnið á syni sínum. Sonurinn, sem er þeirra fyrsta barn, fæddist í janúar og verður skírður í apríl.

„Ta-Da! Ég heiti Hjalti. Mamma og pabbi vissu strax hvað ég ætti að heita ef ég yrði strákur og hvað ég hefði átt að heita ef ég hefði verið stelpa. Þau kölluðu mig jú alltaf Döðlu en sín á milli var ég líka kallaður Hjalti,“ skrifar Hulda.

 

Undraverð fæðingarsaga Huldu – „Á leiðinni niður birtist fótur, enn í belgnum“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan fór fram í blíðskaparveðri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“

„Það komu upp alls konar tilfinningar en mest fann ég fyrir stolti og gleði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu