fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Fyrrverandi ritstjóri Húsa og Híbýla selur í Garðabæ á 153,9 milljónir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 30. september 2022 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Elín Ásmundsdóttir, fyrrverandi ritstjóri tímaritsins Hús og Híbýli, selur heimili sitt í Garðabæ.

Um er að ræða fallegt og mikið uppgert einbýli á einni hæð við Garðaflöt. Eignin er 201 fermetrar að stærð og lóðin 805 fermetrar.

Það eru tvær stofur, fjögur svefnherbergi og þrjú baðherbergi í húsinu. Ásett verð er 153,9 milljónir.

Eins og sést á myndunum hér að neðan er Sigríður mikill fagurkeri. Hún starfaði sem ritstjóri tímaritsins í tæp tíu ár og er nú ritstjóri tímarits hjúkrunarfræðinga.

Hægt er að lesa nánar um eignina á Fastlind.is.

Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is
Fasteignaljósmyndun.is

Hægt er að lesa nánar um eignina á Fastlind.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta