fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
Fókus

Ása Steinars birtir fallegasta brúðkaupsmyndband sem við höfum séð

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 19. september 2022 18:00

Samsett mynd/Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og ævintýramanneskjan Ása Steinarsdóttir birti ótrúlega fallegt brúðkaupsmyndband á Instagram í gær.

Ása og Leo Alsved gengu í það heilaga í Króatíu í sumar. Þau héldu brúðkaupið á króatísku eyjunni Vis þann 16. júlí en glöggir aðdáendur söngvamyndarinnar Mamma Mia ættu að kannast við umhverfið, þar sem myndin var tekin upp að hluta á sömu eyju.

Myndbandið má einnig sjá í fullri lengd á YouTube eða neðar í greininni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Asa Steinars: Iceland (@asasteinars)


„Þetta var án efa besti dagur lífs okkar og ég held við munum ekki upplifa neitt í líkingu við þetta aftur. Við buðum 136 gestum í vikuskemmtun á frægu Mamma Mia eyjunni, Vis. Þar sem við Leo eigum svo margar ótrúlegar minningar saman,“ skrifar Ása með myndbandinu, sem má sjá í heild sinni hér að neðan.

Ása hefur getið sér gott orð sem ljósmyndari og ferðaáhrifavaldur um árabil. Hún er með rúmlega 638 þúsund fylgjendur á Instagram og er náttúru sérfræðingur Vogue Scandinavia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigurður Ingólfsson skáld drakk af metnaði, dó tvisvar og tekst á við geðhvarfasýki – ,,Ég áttaði mig á að ég var orðinn klisja“

Sigurður Ingólfsson skáld drakk af metnaði, dó tvisvar og tekst á við geðhvarfasýki – ,,Ég áttaði mig á að ég var orðinn klisja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fullnægingar kvenna þá og nú – Móðursýkin, fyrsti víbratorinn og tölfræði raðfullnæginga

Fullnægingar kvenna þá og nú – Móðursýkin, fyrsti víbratorinn og tölfræði raðfullnæginga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steingerður kveðjur Vikuna – „Nú tekur við nýtt starf hjá einstökum samtökum“

Steingerður kveðjur Vikuna – „Nú tekur við nýtt starf hjá einstökum samtökum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Miles Teller braut reglur þegar hann hitti Vilhjálm og Katrínu

Miles Teller braut reglur þegar hann hitti Vilhjálm og Katrínu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brúðurin sem sigraði hjörtu heimsbyggðarinnar – Yfirgefin við altarið en lét það ekki stoppa sig

Brúðurin sem sigraði hjörtu heimsbyggðarinnar – Yfirgefin við altarið en lét það ekki stoppa sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myrkar hliðar fjólubláu risaeðlunnar afhjúpaðar – Hvers vegna elskar heimurinn að hata?

Myrkar hliðar fjólubláu risaeðlunnar afhjúpaðar – Hvers vegna elskar heimurinn að hata?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hannesarholt opnar eftir árshlé eftir rausnarlegt framlag frá New York – Friðrik V. með veitingareksturinn

Hannesarholt opnar eftir árshlé eftir rausnarlegt framlag frá New York – Friðrik V. með veitingareksturinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Max Verstappen og Viaplay í frekara samstarf

Max Verstappen og Viaplay í frekara samstarf