fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Eurovision verður haldið í Bretlandi

Fókus
Mánudaginn 25. júlí 2022 11:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og breska sjónvarpsstöðin BBC hafa nú tilkynnt að Eurovision-keppnin 2023 verður haldin í Bretlandi fyrir hönd sigurvegarans í ár, Úkraínu.

Nú fer af stað eins konar uppboð þar sem borgir sem vilja hýsa keppnina bjóða fram krafta sína. Úkraína mun líkt og aðrir sigurvegarar ekki þurfa að keppa í undankeppni heldur mun framlag þeirra fara beint á úrslitakvöldið með „Stóru fimm“ ríkjunum, Ítalíu, Frakklandi, Þýskalandi, Spánn og Bretlandi. En þau fimm ríki leggja fram stærstu framlögin til keppninnar.

Fulltrúar frá Úkraínu munu vinna með BBC sjónvarpsstöðinni til að gefa keppninni úkraínskan blæ.

Þessi ákvörðun var tekin í ljósi aðstæðna í Úkraínu þar sem innrás Rússa stendur enn yfir og ekki sér fyrir endann á henni. Því til að gæta öryggis flytjenda og gesta var talið ófært að finna keppninni stað hjá Úkraínu.

Því var Bretlandi boðið að hýsa keppnina enda hafnaði framlag þeirra í öðru sæti í ár.

„Við erum einstaklega þakklát því að BBC hefur samþykkt að setja Eurovision söngvakeppnina á svið árið 2023,“ er haft eftir framkvæmdastjóra Eurovision Martin Österland í tilkynningu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Í gær

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“
Fókus
Í gær

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell