fbpx
Miðvikudagur 06.júlí 2022
Fókus

Svona skiptir Cardi B um bleiur með löngu nöglunum sínum

Fókus
Fimmtudaginn 19. maí 2022 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Cardi B lætur ekki gervineglurnar stoppa sig frá því að skipta um bleiur barna sinna líkt og fagmaður.

Á þriðjudaginn deildi Cardi myndbandi þar sem hún sýndi hvernig hún ber sig að við bleiuskiptin, en margir gætu talið það hálf ómögulegt með þær löngu og oddhvössu gervineglur sem Cardi skartar.

Cardi notar bangsa fyrir þessa sýnikennslu, en myndbandið birti hún eftir að aðdáandi spurði: „Hvernig í ósköpunum skiptir þú um bleiu með þessar neglur?,“ en aðdáandinn tók fram að sjálf ætti hún í miklum vandræðum með verkið.

Cardi svaraði: „Okey vinkona svo ég gerði heilt myndband. Treystu mér, þú munt ná tökum á þessu. Hins vegar finnst mér erfiðara að þrífa stráka því þeir eru með fleiri fellingar.“

Cardi sýnir einnig hvað hún gerir í tilfellum þar sem um er að ræða „of mikinn kúk“.

„Þú vilt alltaf passa að þú þrífir vel rasskinnarnar,“ segir rapparinn á meðan hún grípur blautþurrku.

Dóttir CardiKulture sem er þriggja ára, stendur hjá furðu lostin og spyr „Mamma hvers vegna ertu að þrífa rassinn?“

Cardi svarar: „Löng saga,“ og hlær.

Cardi segir að það erfiðasta við bleiuskiptin sé að smella samfellunni.

„Þetta er hlutinn sem ég hata mest… að smella. Ég veit ekki hvort það er vegna þess að ég á tvö börn, svo ég ætti að geta gert þetta hraðar. Líklega út af því samt að ég hef verið með svona gervineglur síðan ég var 10 ára.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Auðunn kveður orðróminn í kútinn – „Ég hef ekkert um þetta fólk að segja. Ég vil því bara vel“

Auðunn kveður orðróminn í kútinn – „Ég hef ekkert um þetta fólk að segja. Ég vil því bara vel“
Fókus
Í gær

Dakota Johnson lýsir „geðveikinni“ á tökustað Fifty Shades of Grey

Dakota Johnson lýsir „geðveikinni“ á tökustað Fifty Shades of Grey
Fókus
Fyrir 2 dögum

Frábærir Hálandaleikar á Akranesi

Frábærir Hálandaleikar á Akranesi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eigandi einnar vinsælustu hönnunarverslunar landsins selur slotið

Eigandi einnar vinsælustu hönnunarverslunar landsins selur slotið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill minnisbælandi meðferð eftir að hafa kysst eiginmann bestu vinkonunnar

Vill minnisbælandi meðferð eftir að hafa kysst eiginmann bestu vinkonunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flækjustig bresku konungsfjölskyldunnar – Baráttan um sætið á fremsta bekk

Flækjustig bresku konungsfjölskyldunnar – Baráttan um sætið á fremsta bekk