fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Staðfestir loksins hvor myndin sé rétt – Var bungan stækkuð eða minnkuð?

Fókus
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Tenoch Huerta staðfesti loksins að bungan hans í Namor-búningnum hafi ekki verið minnkuð fyrir Black Panther: Wakanda Forever.

Glöggir netverjar tóku eftir því að töluverður munur var á stærð hans í stiklunni og kvikmyndinni.

Skjáskot úr myndinni og stiklunni hafa farið eins og eldur í sinu um netheima og bera netverjar bungurnar saman og spyrja: Hvort var bungan stækkuð fyrir stikluna eða minnkuð fyrir myndina?

Tenoch leiðréttir allan misskilning og segir að bungan sé rétt í myndinni.

„Það eina sem ég get sagt er: Upprunalega myndin er þessi til hægri. Þessi sem er ekki með stóru bungunni! Það er rétta myndin,“ sagði hann í samtali við Rolling Stone.

„Nei, ég meina, ég ætla ekki að ljúga að fólki. Allir karlmenn díla við brothætta karlmennsku en ekki varðandi þetta.“

En það er ein spurning sem brennur á fólki, hvaðan kom eiginlega bungan úr stiklunni?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram