fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Matur&heimili: Þorramatur og Vegangerðin

Fókus
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 15:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í þættinum Matur og Heimili á Hringbraut í kvöld hittir Sjöfn Þórðar Garðbæingana, athafnakonurnar og gleðigjafana þær Áslaugu Huldu Jónsdóttur og Ingu Lind Karlsdóttur heima í eldhúsinu hjá Áslaugu Huldu þar sem Sjöfn kemur færandi hendi með þorramat eins og hann gerist bestur. Inga Lind skorar á Áslauga að borða augun úr sviðakjammanum í fyrsta sinn.

Síðan liggur leið Sjafnar í Vegangerðina þar sem hún hittir frumkvöðlana Atla Stefán Yngvason og Kristján Thors. Þeir hafa þróað Témphe sem er vistvæn matvarvara sem  inniheldur engar dýraafurðir.

 

Þorrinn og veganúar eru því í forgrunni þáttarins í kvöld en þátturinn er á dagskrá Hringbrautar kl. 19 og aftur kl. 21.

Brot úr þætti kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

 

Matur og heimili S3 Þáttur 2 - Trailer
play-sharp-fill

Matur og heimili S3 Þáttur 2 - Trailer

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda vann til verðlauna annað árið í röð

Alda vann til verðlauna annað árið í röð
Hide picture