fbpx
Mánudagur 27.september 2021
Fókus

Þóra Karítas og Sigurður selja íbúðina í miðbænum

Fókus
Þriðjudaginn 7. september 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan, framleiðandinn og rithöfudnurinn Þóra Karítas Árnadóttir og unnusti hennar, myndlistarmaðurinn Sigurður Guðjónsson, hafa sett íbúð sína á Leifsgötu í sölu.

Íbúðin er á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi og skiptist í hol, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi og svo baðherbergi.  Gluggar eru margir og frekar stórir svo íbúðin er mjög björt og létt yfir henni.

Staðsetningin er frábær fyrir aðdáendur miðborgarinnar. Hún er afar miðsvæðis en þó án þess að vera á stað sem djammþyrstir Íslendingar þramma rækilega um helgar.

Meira má lesa um eignina hér

mynd/fasteignaljosmyndun.is
mynd/fasteignaljosmyndun.is

 

mynd/fasteignaljosmyndun.is
mynd/fasteignaljosmyndun.is
mynd/fasteignaljosmyndun.is
mynd/fasteignaljosmyndun.is
mynd/fasteignaljosmyndun.is
mynd/fasteignaljosmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Oscar Leone spilar við opnun þjóðarleikvangs Lúxemborgar

Oscar Leone spilar við opnun þjóðarleikvangs Lúxemborgar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvernig hefði Jónas Hallgrímsson ort á tímum loftslagsbreytinga?

Hvernig hefði Jónas Hallgrímsson ort á tímum loftslagsbreytinga?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrum kennari ætlar sér að gera klám í geimfari Elon Musk

Fyrrum kennari ætlar sér að gera klám í geimfari Elon Musk
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helgi Ómars var í ofbeldissambandi í átta ár – „Ég var í sambandi með, að ég hélt, ástinni í lífi mínu“

Helgi Ómars var í ofbeldissambandi í átta ár – „Ég var í sambandi með, að ég hélt, ástinni í lífi mínu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælasta fólkið á Tinder gefur ráð – „Byrjaðu samtalið á góðum brandara“

Vinsælasta fólkið á Tinder gefur ráð – „Byrjaðu samtalið á góðum brandara“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur Steinunn gerði allt vitlaust er hún bjó til aðganginn – „Vinsælasta stúlkan þakkar góðar móttökur“

Ragnhildur Steinunn gerði allt vitlaust er hún bjó til aðganginn – „Vinsælasta stúlkan þakkar góðar móttökur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kærastinn talaði upp úr svefni og ljóstraði upp leyndarmáli sem eyðilagði sambandið

Kærastinn talaði upp úr svefni og ljóstraði upp leyndarmáli sem eyðilagði sambandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu stikluna fyrir þriðju þáttaröð af „You“

Sjáðu stikluna fyrir þriðju þáttaröð af „You“