fbpx
Mánudagur 20.september 2021
Fókus

Besta vinkonan svaf hjá kærastanum – Sjáðu hvernig hún hefndi sín með gjöf

Fókus
Laugardaginn 4. september 2021 21:30

Skartgripahönnuðurinn Liv. Samsett mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skartgripahönnuðurinn Liv Portillo nýtur mikilla vinsælda á TikTok og leyfir áhorfendum að fylgjast með daglegu lífi hennar sem eiganda fyrirtækis.

Í nýlegu myndbandi segir hún frá hálsmeni sem hún gerði fyrir konu til að hefna sín á vinkonu sinni.

Konan sendi Liv skilaboð. „Ég var að komast að því að unnusti minn hélt framhjá mér með bestu vinkonu minni. Hún á afmæli 11. júlí og ég ætla að gefa henni þetta fyrir framan alla. Engar áhyggjur ég notaði kortið hans,“ sagði hún.

Konan vildi hálsmen með áletruninni „Valentina“ öðrum megin og „Þú mátt eiga mína afganga“ hinum megin.

Myndbandið hefur vakið mikla athygli og sögðust margir netverjar vilja óska þess að geta séð viðbrögð vinkonunnar við gjöfinni.

@dbljewelryReply to @g.dresser8 the customer orders have too much tea ##smallbusiness ##jewelry ##cheating ##relationship ##couple ##boyfriendcheating ##lover♬ traitor – Olivia Rodrigo

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Liv býr til hálsmen fyrir hefnigjarna konu með ótrúan maka. Þetta byrjaði á því að hún gerði TikTok myndband um konu sem keypti hálsmen handa kærasta sínum og lét setja nöfn allra kvennanna sem hann hélt framhjá henni með á hálsmenið.

Myndbandið fór eins og eldur í sinu og fjölluðu yfir tuttugu erlendir miðlar um það. Í kjölfarið fékk hún yfir 200 pantanir frá fólki sem vildi hefna sín á óheiðarlegum mökum.

@dbljewelryPT 3 coming soon! ##jewelry ##cheating ##relationship ##couple ##loverboy ##cheater ##storytime ##story ##smallbusiness♬ Into The Thick Of It! – The Backyardigans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu myndirnar: Sýnir hvernig líkaminn sinn lítur raunverulega út

Sjáðu myndirnar: Sýnir hvernig líkaminn sinn lítur raunverulega út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndband sem sýnir hvernig á að nota örbylgjuofn „rétt“ gerir allt vitlaust

Myndband sem sýnir hvernig á að nota örbylgjuofn „rétt“ gerir allt vitlaust
Fókus
Fyrir 5 dögum

5 algengar ástæður fyrir minni kynhvöt kvenna

5 algengar ástæður fyrir minni kynhvöt kvenna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var þetta Kanye West með Kim í gær? Þetta er sannleikurinn

Var þetta Kanye West með Kim í gær? Þetta er sannleikurinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástæðan fyrir því að Megan Fox klæddist gegnsæja kjólnum – „Það sem þú vilt, pabbi!“

Ástæðan fyrir því að Megan Fox klæddist gegnsæja kjólnum – „Það sem þú vilt, pabbi!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fjölskyldan stækkar hjá Frikka Dór og Lísu

Fjölskyldan stækkar hjá Frikka Dór og Lísu