fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Sonur Skúla og Grímu kom í heiminn í gær – „15 full­komnar merkur“

Fókus
Miðvikudaginn 15. september 2021 17:19

Skúli og Gríma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gríma Björg Thoraren­sen og Skúli Mogen­sen eignuðust son í gær en fyrir á parið soninn Jaka Mogensen sem er tæplega eins og hálfs árs gamall.

Gríma greindi frá komu drengsins í færslu á Facebook-síðu sinni.

Halló heimur! 14.09.21. Litli bróðir er mættur. 15 full­komnar merkur, ein­tóm ást og hamingja.

Parið stendur í stórræðum en á dögunum auglýstu þau til sölu 30 eignarlóðir úr jörðinni Hvammsvík sem seldust eins og heitar lummur. Um sannkallaða útivistarparadís er að ræða en áætlanir eru uppi um að  byggja upp þjónustu á svæðinu líkt og gistiaðstöðu, sjóböð og veitingastað.

Mun Gríma, sem er menntaður innanhússhönnuður, meðal annars sjá um hönnun svæðisins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu