fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

ABBA rjúfa þögnina – „Aðdáendur ættu að halda fast í hatta sína“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 26. ágúst 2021 11:51

epa06696737 (FILE) (L-R) Swedish pop group ABBA members: Benny Andersson, Anni-Frid Lyngstad, Agnetha Faltskog and Bjorn Ulvaeus posing after winning the Swedish branch of the Eurovision Song Contest with their song 'Waterloo' in Stockholm, Sweden, 09 February 1974 (reissued 27 April 2018). According to reports, ABBA members on 27 April 2018 announced they will release two new songs in their original lineup, 35 years after the band split. EPA/OLLE LINDEBORG SWEDEN OUT Dostawca: PAP/EPA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska hljómsveitin Abba snýr aftur eftir 39 ár og á morgun verður gefið út splunkunýtt lag með þessum vinsælu poppurum sem sigruðu heiminn í kjölfar þátttöku í Eurovision árið 1974.

Ekki nóg með það heldur ætla fjórmenningarnir sér að fara að stað með nýja sýningu sem mun kalla Abbaferðin (Abba Voyage) – þar sem tæknin verður nýtt til að varpa almyndum af meðlimum hljómsveitarinnar eins og þau litu út þegar þau voru á hápunkti frægðarinnar.

Heimildarmaður úr herbúðum hljómsveitarinnar segir að aðdáendur eigi von á góðu.

„ABBA eru loks að snúa aftur og ætla að gefa út nýja tónlist í fyrsta sinní 39 ár nú á föstudaginn. Þetta eru stórtíðindi.“

Abbaferðin mun innihalda heimildarmynd sem fjallar um endurkomu hljómsveitarinnar allt frá ferlinu við að semja tónlistina yfir í sviðsmyndina. Sýningar eiga að hefjast í maí og að sjálfsögðu verða þau Benny, BjornAgnetha og Anni-Frid á frumsýningunni.

„Á sýningunni munu almyndir af meðlimum Abba koma fram og ræða við áhorfendur. Fyrir viðstadda verður þetta eins og að fara í ferðalag aftur í tímann,“ segir heimildarmaðurinn.

„Aðdáendur ættu að halda fast í hatta sína því þetta verður eitt tryllt ferðalag.“

Abba-liðar eru öll á áttræðisaldri en muni í samstarfi við hinn fræga þáttagerðarmann, Simon Fuller, nýta tæknina til að stíga aftur inn í sviðsljósið.

Bjorn, Benny, Agnetha og Anni-Frid hafa beðið þessarar stundar svo lengi.“

Frétt The Sun

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf og Enok hætt saman

Birgitta Líf og Enok hætt saman
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný

Birti nektarmynd eftir að rifrildi við tengdamömmuna virðist hafa blossað upp á ný