fbpx
Föstudagur 17.september 2021
Fókus

Tekjublað DV – Þetta hefur FM95BLÖ-klanið upp úr krafsinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 21. ágúst 2021 16:30

Steindi Jr., Egill og Auddi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamennirnir Steindi Jr., Auðunn Blöndal og Egill „Gillz“ Einarsson eru mennirnir á bak við útvarpsþáttinn FM95BLÖ sem hefur notið mikilla vinsælda. Tríóið byrjaði einnig með hlaðvarpið Blökastið fyrr í sumar.

Hver þeirra er einnig að vinna í öðrum verkefnum. Egill er til að mynda einkaþjálfari, Steindi leikari og Auddi var kynnir í Allir geta dansað á Stöð 2.

Tekjublað DV kom út á miðvikudaginn síðastliðinn og í því má finna upplýsingar um tekjur yfir 2500 Íslendinga.

Steindi Jr. var tekjuhæstur félaganna með rúmlega 1,2 milljón krónur á mánuði miðað við greitt útsvar árið 2020. Auddi kemur fast á hæla Steinda með rúmlega 1,1 milljón krónur á mánuði. Egill var með tæplega hálfa milljón í laun á mánuði í fyrra.

Steinþór Hróar Steinþórsson (Steindi Jr.)

1.241.456 kr. á mánuði

Auðunn Blöndal

1.135.820 kr. á mánuði

Egill „Gillz“ Einarsson

476.901 kr. á mánuði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hatari fór á skeljarnar í Sky Lagoon – „Hún gerir mig óskiljanlega hamingjusaman“

Hatari fór á skeljarnar í Sky Lagoon – „Hún gerir mig óskiljanlega hamingjusaman“
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 algengar ástæður fyrir minni kynhvöt kvenna

5 algengar ástæður fyrir minni kynhvöt kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kim Kardashian höfð að háði og spotti

Kim Kardashian höfð að háði og spotti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástæðan fyrir því að Megan Fox klæddist gegnsæja kjólnum – „Það sem þú vilt, pabbi!“

Ástæðan fyrir því að Megan Fox klæddist gegnsæja kjólnum – „Það sem þú vilt, pabbi!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Slagsmál á rauða dreglinum – Þurfti að stía Conor McGregor og MGK í sundur

Slagsmál á rauða dreglinum – Þurfti að stía Conor McGregor og MGK í sundur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga Dögg skrifar túrbók: „Ég er búin að taka fleiri klst af mér að setja upp álfabikar“

Sigga Dögg skrifar túrbók: „Ég er búin að taka fleiri klst af mér að setja upp álfabikar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stöð 2 þættir Sunnevu Einars og Jóhönnu vekja úlfúð – „Skammarlegt og ömurlegt“ – „Þvílík vanvirðing“

Stöð 2 þættir Sunnevu Einars og Jóhönnu vekja úlfúð – „Skammarlegt og ömurlegt“ – „Þvílík vanvirðing“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nú steinhættir þú að fara í sturtu á hverjum degi

Nú steinhættir þú að fara í sturtu á hverjum degi