fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
Fókus

Mikil gleði hjá Selfyssingum eftir opnun nýs miðbæjar

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. júlí 2021 16:57

Mynd/Juliette Rowland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opnunarhátíð í nýjum miðbæ, Kótilettan og Kia Gullhringurinn var það sem var á dagskránni á Selfossi seinastliðna helgi. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína á Selfoss til að berja nýjan miðbæ augum og litu Selfyssingar auðvitað líka við. Í miðbænum hafa gömul íslensk hús verið endurreist, þeirra stærst er Gamla Mjólkurbú Flóamanna sem áður stóð á Selfossi árið 1929-1954 en er nú endurrisið í hjarta bæjarins.

Gleðin skein af fólki og Selfyssingar í skýjunum að vera loksins komin með miðbæ.

Mynd/Juliette Rowland
Mynd/Juliette Rowland
Mynd/Juliette Rowland
Mynd/Juliette Rowland
Mynd/Juliette Rowland
Mynd/Juliette Rowland
Mynd/Juliette Rowland
Mynd/Juliette Rowland
Mynd/Juliette Rowland
Mynd/Juliette Rowland
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn
Fókus
Fyrir 1 viku

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“