fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Fókus

Fékk gullhnappinn fyrir að skipta um föt á methraða

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 30. júní 2021 18:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áheyrnarprufur í America‘s Got Talent standa nú yfir og hafa nú þegar tveir dómarar og Terry Crews, kynnir þáttanna, gefið atriði sinn gullhnapp.

Hin þrítuga Jen, sem kallar sig Nightbird, fékk gullhnappinn frá Simon. Hún hefur varið undanförnu ári í að berjast við krabbamein og flutti fyrir dómarana frumsamið lag.

Jimmie Herrod fékk gullhnappinn frá Sofiu Vergara fyrir flutning sinn á laginu „Tomorrow“ úr söngleiknum Annie og svo var það Taekwondo-atriði sem heillaði Terry Crews, kynnir þáttanna, upp úr skónum og fékk gullhnappinn frá honum.

Heidi Klum átti sinn eftir þegar hún Léa Kyle steig á svið með ótrúlegt atriði. Léa skiptir um föt á methraða, svo hratt að það er töfrum líkast.

Dómararnir voru orðlausir og ákvað Heidi að gefa henni gullhnappinn og kemst þannig Léa beint í undanúrslit.

Sjáðu atriðið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

„Ég er skrýtinn gaur með sérstök áhugamál og ástríðu fyrir óvenjulegum hlutum“

„Ég er skrýtinn gaur með sérstök áhugamál og ástríðu fyrir óvenjulegum hlutum“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Ragnhildur með ráðin sem virka gegn aukakílóunum

Ragnhildur með ráðin sem virka gegn aukakílóunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keyrði hættulegasta veg á Íslandi – Er undir sjávarmáli á kafla

Keyrði hættulegasta veg á Íslandi – Er undir sjávarmáli á kafla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ef þú færð mörg stig á þessu nostalgíuprófi gæti aldurinn verið farinn að segja til sín

Ef þú færð mörg stig á þessu nostalgíuprófi gæti aldurinn verið farinn að segja til sín