fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Fókus

Sjáðu hvað kveðjurnar frá fræga fólkinu á Íslandi kosta – Mugison dýrastur en Höfðinginn kostar klink

Máni Snær Þorláksson, Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. júní 2021 14:00

Myndin er samsett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefsíðan Boomerang hefur verið áberandi í fjölmiðlum að undanförnu en nú er vefsíðan komin í loftið að fullu. Á vefsíðunni er hægt að borga frægum Íslendingum fyrir persónulegar kveðjur en kveðjurnar kosta frá 5 þúsund krónum og upp í 30 þúsund.

Fræga fólkið skiptist í fjóra flokka á síðunni, áhrifavalda, tónlistarfólk, íþróttafólk og fjölmiðlafólk. Alls er hægt að kaupa kveðjur frá 49 frægum Íslendingum á síðunni. Má þar til að mynda nefna Mugison, Birgittu Haukdal, Ingó Veðurguð, Egil Ploder, Heiðar Helguson, Birgittu Líf og Ásdísi Rán.

Meirihluti fræga fólksins á síðunni rukkar 15 þúsund fyrir staka kveðju en þó eru verðin nokkuð mismunandi hjá öðrum. Mugison rukkar til að mynda mest eða 30 þúsund krónur en trúbadorinn Biggi Sævars rukkar minnst, einungis 5 þúsund krónur.

Áhugavert er að af 49 einstaklingum á síðunni eru aðeins sjö konur, 41 karlmaður og einn hópur. Þrjár konur flokkast sem áhrifavaldar, þrjár sem söngkonur og ein sem íþróttakona.

Hér fyrir neðan má sjá hvað kveðjurnar hjá öllum kosta:

Áhrifavaldar

Birgitta Líf – 20.000 krónur

Ásdís Rán – 15.000 krónur

Hugleikur Dagsson – 15.000 krónur

Ásgeir Kolbeins – 15.000 krónur

Manúela Ósk – 15.000 krónur

Tólfan 15.000 – krónur

Valli Reynis – 15.000 krónur

Mr H Elite Lifestyle – 12.500 krónur

Friðgeir Bergsteins – 10.000 krónur

Skjáskot/Boomerang.is

Tónlistarfólk

Mugison – 30.000 krónur

Bjarni Ara – 25.000 krónur

Sverrir Bergmann – 20.000 krónur

Ingó Veðurguð – 15.000 krónur

Eyfi – 15.000 krónur

Geir Ólafs – 15.000 krónur

Sigga Beinteins – 15.000 krónur

Hreimur Örn – 15.000 krónur

Jógvan Hansen – 15.000 krónur

Einar Ágúst – 15.000 krónur

Doctor Victor – 15.000 krónur

Bjössi Sax – 15.000 krónur

Einar Bárðar – 15.000 krónur

Magni – 15.000 krónur

María Ólafsdóttir – 15.000 krónur

Stefán Hilmars – 15.000 krónur

Kristmundur Axel – 15.000 krónur

Birgitta Haukdal – 15.000 krónur

Böddi Reynis – 15.000 krónur

Jón Sig – 15.000 krónur

Svavar Elliði – 15.000 krónur

Hanni Bach – 15.000 krónur

Gunni Óla – 15.000 krónur

Biggi Sævars – 5.000 krónur

Skjáskot/Boomerang.is

Íþróttafólk

Heiðar Helguson – 15.000 krónur

Viðar Örn Kjartansson – 15.000 krónur

Jón Daði Böðvarsson – 15.000 krónur

Katrín Edda – 15.000 krónur

Fjölnir Þorgeirsson – 15.000 krónur

Tryggvi Guðmundsson – 15.000 krónur

Skjáskot/Boomerang.is

Sjónvarps- og útvarpsfólk

Egill Ploder – 15.000 krónur

Heiðar Austmann – 15.000 krónur

Heimir Karls – 15.000 krónur

Sveppi Krull – 15.000 krónur

Brynjar Már – 15.000 krónur

Rikki G – 15.000 krónur

Ívar Guðmundsson – 10.000 krónur

Mikael Nikulásson – 10.000 krónur

Kristján Óli Sigurðsson – 7.500 krónur

Siggi Hlö – 7.000 krónur

Skjáskot/Boomerang.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dónalegt leyndarmál Ólympíuleikanna – Kynsvall úti á túni og orgía í heitum potti – „Þú getur sofið hjá nýrri konu á hverju kvöldi“

Dónalegt leyndarmál Ólympíuleikanna – Kynsvall úti á túni og orgía í heitum potti – „Þú getur sofið hjá nýrri konu á hverju kvöldi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar furða sig á ákvörðun Nökkva: Kallaður hálfviti og trúður – Auddi Blö skýtur harkalega á hann

Íslendingar furða sig á ákvörðun Nökkva: Kallaður hálfviti og trúður – Auddi Blö skýtur harkalega á hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar missa sig yfir myndinni af stjörnuparinu – „Ég tók bókstaflega andköf“

Íslendingar missa sig yfir myndinni af stjörnuparinu – „Ég tók bókstaflega andköf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birgitta Líf birti mynd inni á klósetti og var harðlega gagnrýnd – Þetta er ástæðan

Birgitta Líf birti mynd inni á klósetti og var harðlega gagnrýnd – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 6 dögum

Var gjaldþrota en er nú búin að græða 169 milljónir

Var gjaldþrota en er nú búin að græða 169 milljónir
Fókus
Fyrir 6 dögum

Saga rappsins um helgina

Saga rappsins um helgina
Fókus
Fyrir 1 viku

Halle Berry birtir mynd af sér á brjóstunum

Halle Berry birtir mynd af sér á brjóstunum
Fókus
Fyrir 1 viku

Svona fór Jónas að því að ná fjórum drengjum úr snjallsímunum – „Þetta var að minnsta kosti stund á milli símastríða“

Svona fór Jónas að því að ná fjórum drengjum úr snjallsímunum – „Þetta var að minnsta kosti stund á milli símastríða“