fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

„Ég birti þetta næstum því ekki“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. maí 2021 15:00

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Melissa Suffield hefur vakið mikla athygli fyrir færslur sem hún hefur birt á Instagram-síðu sinni undanfarið. Í færslunum er Melissa að senda mikilvæg skilaboð um óöryggi, myndir og minningar.

„Passar fullkomlega eins og alltaf og ég er bara heltekin,“ segir Melissa um brjóstahaldarann sinn í myndbandi sem hún deildi af sér í dag. Fyrr í vikunni deildi hún mynd af sér í rauðum kjól en hún segir að hún hafi næstum ekki deilt þessari færslu. „Ég birti þetta næstum því ekki. Fitan og björgunarhringirnir leka út fyrir buxurnar og kjóllinn alveg upp við þær,“ segir Melissa og bendir á að hún gæti setið öldum saman og dæmt þessa mynd.

Hún segir að það sé fallegt að taka myndir af minningum en um leið er það mikilvægt að hafa í huga að myndin skiptir engu miðað við minninguna sjálfa. „Mér leið eins og ég væri bomba þennan daginn og engin mynd mun láta mér líða öðruvísi.“

Þessar færslur Melissu hafa vakið mikla ánægju hjá fylgjendum hennar. Fylgjendur hennar hafa bæði sagt að hún líti frábærlega út á myndunum og hrósað henni fyrir að tala svona opinskátt um það sem hún er óörugg með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda vann til verðlauna annað árið í röð

Alda vann til verðlauna annað árið í röð