fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Bridgerton-stjarna slær sér upp með Pete Davidson – Fyrstu myndirnar af þeim saman

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 26. apríl 2021 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bridgerton-stjarnan Phoebe Dynevor er að slá sér upp með grínistanum Pete Davidson. Phoebe leikur í geysivinsælu Netflix-þáttunum Bridgerton sem sló met á streymisveitunni.

Pete Davidson er þekktur grínisti og leikari. Hann var í stuttu en mjög opinberu sambandi með söngkonunni Ariana Grande. Þau byrjuðu saman í maí 2018 og trúlofuðust stuttu seinna, en sambandinu lauk fimm mánuðum síðar. Hann hefur síðan þá verið í nokkrum stuttum samböndum, til að mynda með Kate Beckinsale, 47 ára, og Kaia Gerber, 19 ára.

Nú virðist hann vera að slá sér upp með Phoebe, en sögusagnir um samband þeirra bárust fyrst í mars. En nú telja fjölmiðlar vestanhafs það endanlega vera hægt að staðfesta samband þeirra eftir að þau voru mynduð í fyrsta skipti saman. Daily Mail birti myndirnar og þær má sjá hér.

Það er lítið vitað um samband þeirra. Pete býr í Bandaríkjunum á meðan Phoebe býr í Bretlandi. En samkvæmt heimildarmanni Page Six hlýtur Pete að vera hrifinn af leikkonunni fyrst hann sé að fljúga til Bretlands og heimsækja hana í litlu þorpi í Bretlandi á meðan hún er í tökum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Í gær

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“