fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
Fókus

Kattarmyndband slær í gegn – 60 milljónir í áhorf á 4 dögum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 5. mars 2021 16:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þó netverjar virðast geta verið sammála um fátt þá virðast þeir flestir vera sammála um að kettir eru krútt og það er gaman að horfa á myndir og myndbönd af þeim.

Krúttlegt myndband af ketti vera í „spa“ ásamt eiganda sínum hefur slegið rækilega í gegn undanfarna daga. Myndbandið var birt á TikTok fyrir fjórum dögum og hefur síðan þá fengið 63 milljónir í áhorf.

Um þrettán milljón manns hafa líkað við myndbandið. Horfðu á það hér að neðan, þú getur ekki annað en komist í gott skap.

@dontstopmeowingChase was vibing ##fyp ##foryou ##foryoupage ##catsoftiktok ##VideoSnapChallenge ##Seitan ##trending ##duet♬ original sound – Kareem & Fifi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hreini piparsveinninn kemur út úr skápnum – „Ég hef hatað sjálfan mig í langan tíma“

Hreini piparsveinninn kemur út úr skápnum – „Ég hef hatað sjálfan mig í langan tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svör Íslendinga við kynlífsspurningum – Hefur þú kúkað í „anal“ og eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi?

Svör Íslendinga við kynlífsspurningum – Hefur þú kúkað í „anal“ og eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nökkvi Fjalar prófaði ofskynjunarsveppi eftir 7 daga föstu – „Ég fór inn í þetta með opnum hug“

Nökkvi Fjalar prófaði ofskynjunarsveppi eftir 7 daga föstu – „Ég fór inn í þetta með opnum hug“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mick Jagger og Dave Grohl tækla Covid með einstökum hætti

Mick Jagger og Dave Grohl tækla Covid með einstökum hætti