fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
Fókus

Hefur aldrei tekist að finna út hver sé barnsfaðirinn

Fókus
Miðvikudaginn 17. mars 2021 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einstæð móðir leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun.

Hún hefur verið í stökustu vandræðum að finna út hver barnsfaðir hennar sé.

„Mér hefur aldrei tekist að finna út hvern er faðir dóttur minnar. Ég stundaði kynlíf með tveimur mismunandi karlmönnum með nokkurra daga millibili,“ segir hún og útskýrir nánar.

„Sá fyrri tók hann út rétt áður, þannig hann fékk það ekki inn í mig, en ég veit að það er samt möguleiki að ég geti orðið ólétt þannig. Ég kláraði blæðingar tveimur dögum áður. Síðan stundaði ég kynlíf með hinum manninum tveimur dögum seinna. Ég pældi ekkert í þessu í langan tíma, þar til mér fór að líða illa. Ég komst að því að ég væri ólétt. Ég er 32 ára einstæð móðir og dóttir mín er núna tveggja ára,“ segir hún.

„Mér finnst hún vera mjög lík þessum seinni, en ég verð að vita hverjar líkurnar séu að hann sé pabbi hennar.“

Deidre gefur konunni ráð og segir að það eina í stöðunni til að vera alveg viss, sé að fara með stelpuna í DNA-próf.

„Það gæti verið að hann vilji vera hluti af lífi hennar, hann ber líka lagalega skyldu að borga meðlag. Og dóttur þinni langar kannski að vita hver pabbi hennar er þegar hún verður eldri,“ segir Deidre.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Friends-leikari birti „bak við tjöldin“ mynd og eyddi fljótlega – Hvað máttum við ekki sjá?

Friends-leikari birti „bak við tjöldin“ mynd og eyddi fljótlega – Hvað máttum við ekki sjá?
Fókus
Í gær

Sóley greindist með krabbamein 27 ára og ákvað að taka málin í eigin hendur – „Ég ákvað að þetta yrði minn dagur“

Sóley greindist með krabbamein 27 ára og ákvað að taka málin í eigin hendur – „Ég ákvað að þetta yrði minn dagur“
Fyrir 3 dögum

Ég kem mér ekki í að biðja um skilnað – Kvíði því að fara heim eftir vinnu

Ég kem mér ekki í að biðja um skilnað – Kvíði því að fara heim eftir vinnu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hildur Sverris um frjósemismál og hvaða upplýsingar hún vill að allar konur hafi

Hildur Sverris um frjósemismál og hvaða upplýsingar hún vill að allar konur hafi
Fókus
Fyrir 4 dögum

31 árs og hefur ekki áhuga á konum nema þær séu eldri en 60 ára – „Ég elska lyktina“

31 árs og hefur ekki áhuga á konum nema þær séu eldri en 60 ára – „Ég elska lyktina“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn segir ættleiðinguna vera besta ákvörðun lífs síns – Sá dóttur sína og hugsaði „Þarna er hún komin“

Þórunn segir ættleiðinguna vera besta ákvörðun lífs síns – Sá dóttur sína og hugsaði „Þarna er hún komin“