Föstudagur 05.mars 2021
Fókus

Salka Sól kveður einkennislitinn og klippir sig stutt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 3. febrúar 2021 12:08

Áður en hún skipti um greiðslu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Salka Sól Eyfeld tónlistarkona kveður einkennisgreiðsluna. Hún deildi mynd á Instagram í gær sem sýnir nýju greiðsluna og sýnir það eitt sinn fyrir allt að hún getur „púllað“ hvað sem er.

Hún klippti löngu lokkana og er nú með axlasítt hár, en hún lét þar með ekki kyrrt liggja heldur litaði það einnig platínum ljóst.

Fylgjendur Sölku virðast yfir sig hrifnir og hafa rúmlega 2600 manns líkað við myndina á Instagram.

„Af hverju ertu ekki löngu búin að klippa þig?“ Spyr einn netverji.

„Vá fer þér sjúklega vel,“ segir annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Páskastjarnan með nýtt lag um „mömmudreng“ – Þetta er ástæðan á bakvið lagið

Páskastjarnan með nýtt lag um „mömmudreng“ – Þetta er ástæðan á bakvið lagið
Fókus
Í gær

Íslendingar bíða með öndina í hálsinum eftir mögulegu gosi – „Ertu með óróapúls eða ertu bara glaður að sjá mig?“

Íslendingar bíða með öndina í hálsinum eftir mögulegu gosi – „Ertu með óróapúls eða ertu bara glaður að sjá mig?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“

Eignaðist tvö börn með sex mánaða millibili – „Haldiði kjafti“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sigga Dögg kynfræðingur svarar spurningum lesenda DV í Kynlífshorninu

Sigga Dögg kynfræðingur svarar spurningum lesenda DV í Kynlífshorninu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?

Hringbraut leitar að konum til starfa í sjónvarpi – Átt þú heima í sjónvarpinu?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún er 28 ára og hann er 58 ára – „Ástin okkar er eins og hver önnur ást“

Hún er 28 ára og hann er 58 ára – „Ástin okkar er eins og hver önnur ást“