Miðvikudagur 03.mars 2021
Fókus

Ólafía Þórunn á von á barni – „Við erum svo spennt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 14:55

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Golfstjarnan Ólafía Þórunn Kristinsdóttir á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum Thomas Bojanowski. Ólafía er hálfnuð með meðgönguna og kemur litla krílið í sumar.

Ólafía greindi frá gleðifregnunum á Instagram. Fókus óskar hjónunum innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ungt par var með réttu tölurnar í lottóinu – Þetta er ástæðan fyrir því að þau fá ekki 32 milljarða

Ungt par var með réttu tölurnar í lottóinu – Þetta er ástæðan fyrir því að þau fá ekki 32 milljarða
Fókus
Í gær

Ástæðurnar fyrir því að gagnkynhneigðir karlmenn stunda kynlíf með öðrum karlmönnum

Ástæðurnar fyrir því að gagnkynhneigðir karlmenn stunda kynlíf með öðrum karlmönnum