fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Fókus

Fegurðardrottningin Elísa Gróa fer í Covid-próf annan hvern dag

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 8. desember 2021 09:20

Elísa Gróa. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísa Gróa Steinþórsdóttir er stödd um þessar mundir í Ísrael til að taka þátt í Miss Universe fyrir hönd Íslands.

Sjá einnig: Reynslubolti hreppti titillinn í fjórðu tilraun – Elísa Gróa er Miss Universe Iceland

Fegurðardrottningin hefur verið dugleg að sýna frá keppninni og undirbúningnum á Instagram. Það er nóg að gera hjá keppendum en þær hafa ferðast víðs vegar um Ísrael, meðal annars farið í skoðunarferð um Jerúsalem.

Í gær fóru þær að skoða hótelið Queen Of Sheba Eilat og voru í tökum þar fyrir keppnina. Seinna um daginn fékk hún sér kaffi með fegurðardrottningunum frá Finnlandi, Svíþjóð og Írlandi.

Elísa Gróa sagði að keppendur fara í Covid-próf annan hvern dag og fór hún í próf í gær.

Sjáðu fleiri myndir frá ferðinni hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 2 dögum

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk

Neitar að biðjast afsökunar á ummælum sínum um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe

Þetta eru tilnefningarnar til Golden Globe
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“

Leikkonan segir ógnvekjandi hversu margir nota þyngdarstjórnunarlyf – „Vita þær hvað þær eru að setja í líkama sína?“