fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Manuela og Eiður mætt til Ísrael

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 9. desember 2021 14:30

Manuela og Eiður. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Manuela Ósk Harðardóttir og kærasti hennar og kvikmyndaframleiðandinn Eiður Birgisson eru mætt til Ísrael. Manuela Ósk er framkvæmdastjóri Miss Universe Iceland og fer keppnin fram í Eilat í Ísrael í ár. Elísa Gróa Steinþórsdóttir er fulltrúi Íslands í keppninni.

Manuela er að sjálfsögðu mætt til að styðja sína konu, en keppnin fer fram á mánudaginn næsta, 13. desember.

Sjá einnig: Fegurðardrottningin Elísa Gróa fer í Covid-próf annan hvern dag

Manuela og Eiður komu við í París á leið til Ísrael og birtu krúttlegar paramyndir við Eiffel turninn. Þau slógu tvær flugur í einu höggi og auglýstu einnig stefnumótaforritið Smitten.

Athafnakonan hefur verið dugleg að sýna frá ferðalaginu á Instagram.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Hún sýndi frá hótelherberginu fyrr í dag og frá McDonalds-ævintýri Eiðs sem endaði með því að þau fengu tvö barnabox.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Þú getur fylgst með Manuelu hér og Elísu Gróu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Felix fellur í kramið hjá Finnum

Felix fellur í kramið hjá Finnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

OnlyFans-stjarnan Mary Magdalene er látin

OnlyFans-stjarnan Mary Magdalene er látin
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“