fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Fókus

„Það er komið nóg af lufsu­gangi á þessu heimili“

Fókus
Miðvikudaginn 24. nóvember 2021 16:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, verkefnastjóri og listfræðingur er gestur í Kvennaklefanum í kvöld. Inga á tveggja ára gamalt barn og segir að margir gleymi því að „vera sín eigin manneskja“ þegar ný manneskja kemur inn í lífið.

video

„Mér fannst mikilvægt að lýsa yfir gellu-season,“ og Inga fór í gelluátak með kærustunni sinni. Þetta varð til þess að það varð keppni á heimilinu um að gella sig í gang.

Inga Margrét setti þetta í gríni á samfélagsmiðla – en instagram byrjaði að loga, „og ég hugsaði – þetta á erindi við almenning, það eru gellur þarna úti sem eru að bíða eftir aðstoð.“

Kvennaklefinn er á dagskrá Hringbrautar í kvöld kl. 20:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lék dóttur Jude Law í The Holiday – „Ógeðslega“ athugasemdin sem hún fær frá eldri körlum

Lék dóttur Jude Law í The Holiday – „Ógeðslega“ athugasemdin sem hún fær frá eldri körlum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vigdís um femínismann sem hún segir „rata í ríkisstjórnina“ – „Mér finnst þetta ógeðslegt“

Vigdís um femínismann sem hún segir „rata í ríkisstjórnina“ – „Mér finnst þetta ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komin með nóg af Will og Jada og skora á fjölmiðla að hætta að skrifa um kynlíf þeirra – „Þetta er ekki mönnum bjóðandi“ 

Komin með nóg af Will og Jada og skora á fjölmiðla að hætta að skrifa um kynlíf þeirra – „Þetta er ekki mönnum bjóðandi“ 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjarna frægasta kynlífsmyndbands tíunda áratugarins leysir frá skjóðunni – „Fullnægingarnar þurftu að vera ekta“

Stjarna frægasta kynlífsmyndbands tíunda áratugarins leysir frá skjóðunni – „Fullnægingarnar þurftu að vera ekta“