fbpx
Laugardagur 04.desember 2021
Fókus

Starfsmenn Hooters fordæma nýja búninginn – „Þetta eru nærbuxur“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 18. október 2021 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hooters-veitingastaðakeðjan opinberaði nýjan starfsmannabúning í síðustu viku. Það er vert að taka fram að allt þjónustufólk er kvenkyns og hefur í gegnum tíðina látið klæðast mjög léttklæddum fötum. Það er óhætt að segja að mikil áhersla hefur verið lögð á barm kvennanna. Nú ætlar Hooters að beina sjónum sínum annað og leggja meiri áherslu á afturendann ef marka má nýju búningana sem starfsmenn hafa fordæmt og líkt við nærbuxur.

Starfsmenn Hooters hafa gagnrýnt búninginn á samfélagsmiðlum.

Fjöldi starfsmanna fór hátt með gagnrýni sína á samfélagsmiðlum sem hefur leitt til þess að Hooters ætlar að „leyfa“ starfsfólki um að velja um hvaða búningi það vill klæðast.

@lexiusxoxosoooo hooters got new panties. i mean shorts. ##fyp ##boyaintnowayboy ##hooterstiktok ##hoot ##fypシ ##hooters♬ original sound – Pain

@sick.abt.itlove my job but dont love wearing undies to work ☠️ #hootersgirl @Kirsten 🙂♬ Jenna_Did_it – Chy

@ggnguyenwhat’s that supposed to fit?!? ##hooterstiktok ##hooter ##hootersgirl ##StudentSectionSauce♬ KeyKey Palmer – ConTejas

Talsmaður Hooters sagði í samtali við Insider að „Hooters stelpurnar“ geta fengið að velja hvaða búningi þær klæðast. „Þær geta ákveðið hvers konar stuttbuxur fara best við líkamsbyggingu þeirra og persónulega ímynd þeirra.“

Myndbönd Hooters-starfsmanna vöktu mikla athygli á TikTok og hafa fengið samanlagt tugi milljóna í áhorf.

„Þetta er ástæðan fyrir því að allar Hooters stelpurnar eru í uppnámi. Því þetta er ekki það sem ég samþykkti að klæðast þegar ég var ráðin fyrir ári sína,“ sagði Kristen Songer, 22 ára, á TikTok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lék dóttur Jude Law í The Holiday – „Ógeðslega“ athugasemdin sem hún fær frá eldri körlum

Lék dóttur Jude Law í The Holiday – „Ógeðslega“ athugasemdin sem hún fær frá eldri körlum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vigdís um femínismann sem hún segir „rata í ríkisstjórnina“ – „Mér finnst þetta ógeðslegt“

Vigdís um femínismann sem hún segir „rata í ríkisstjórnina“ – „Mér finnst þetta ógeðslegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Komin með nóg af Will og Jada og skora á fjölmiðla að hætta að skrifa um kynlíf þeirra – „Þetta er ekki mönnum bjóðandi“ 

Komin með nóg af Will og Jada og skora á fjölmiðla að hætta að skrifa um kynlíf þeirra – „Þetta er ekki mönnum bjóðandi“ 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stjarna frægasta kynlífsmyndbands tíunda áratugarins leysir frá skjóðunni – „Fullnægingarnar þurftu að vera ekta“

Stjarna frægasta kynlífsmyndbands tíunda áratugarins leysir frá skjóðunni – „Fullnægingarnar þurftu að vera ekta“