fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
Fókus

Bað um tattú af hesti – Fékk svolítið miklu dónalegra – „Er þetta TYPPI á skjánum mínum?“

Fókus
Laugardaginn 16. október 2021 19:00

Hestar. Mynd/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húðflúr njóta vinsælda sem aldrei fyrr og mismunandi hvaða leiðir fólk kýs að fara í þeim efnum. Maður nokkur sem bað um listrænt tattú af hesti reiknaði líklega ekki með því að mynd af húðflúrinu hans myndi enda í Facebookhópnum That’s it, I’m inkshaming sem er tileinkaður óheppilegum húðflúrum. Hópurinn er gríðarstór, telur yfir 125 þúsund meðlimi, og skapast þar gjarnan skemmtilegar umræður.

„Ég væri alveg til í hestatattú en þetta er ekki hestur,“ segir einn meðlimur hópsins um tattúið sem sjá má á meðfylgjandi mynd.

Er þetta hestur?

Fólk virðist nokkuð sammála um hverju tattúið líkist, og einhverjir spyrja hreinlega: „Er þetta TYPPI á skjánum mínum?“

Þá leggur einn orð í belg og segir að miðað við hversu vandað er til verka þá geti það ekki verið tilviljun hverju tattúið líkist.

Enn einn sagði: „Þetta er limur. Ég hef heyrt frá húðflúrurum að sumir þeirra reyni að lauma einhverju dónalegu í hönnunina og athuga hvort þeir komast upp með það. Ég held að það hafi gerst hér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ráðalaus varðandi nýja kærastann – „Uppáhalds kynlífsathöfnin hans er að sjúga tærnar mínar“

Ráðalaus varðandi nýja kærastann – „Uppáhalds kynlífsathöfnin hans er að sjúga tærnar mínar“
Fókus
Í gær

Bíóbærinn: Horfðu á þáttinn hér

Bíóbærinn: Horfðu á þáttinn hér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Raunveruleikastjarna úr „16 and pregnant“ tólf árum seinna – Sannleikurinn á bak við myndirnar

Raunveruleikastjarna úr „16 and pregnant“ tólf árum seinna – Sannleikurinn á bak við myndirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ók um með titrara á andlitinu til að reyna að laga misheppnaða bótox-ið -„Fjandinn hafi það, þetta verður að duga“

Ók um með titrara á andlitinu til að reyna að laga misheppnaða bótox-ið -„Fjandinn hafi það, þetta verður að duga“