fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Óvenju kynferðisleg rennibraut vekur óverðskuldaða reiði foreldra

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 10. október 2021 21:30

Skjáskot: TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óvenju kynferðisleg rennibraut vakti nýverið mikla athygli en um er að ræða rennibraut sem minnir óneitanlega á kynfæri, svo virðist vera sem rennibrautin sé samansett úr typpi sem fer inn í píku.

„Hver samþykkti þetta!“ var skrifað við mynd af rennibrautinni sem deilt var í Facebook-hóp. Rennibrautin vakti svo enn meiri athygli þegar henni var deilt á samfélagsmiðlinum TikTok, þar mátti sjá fjöldann allan af reiðum foreldrum sem hneyksluðust á rennibrautinni.

„Hvað í fjandanum? Ég held að sex ára börn þurfi ekki að vita hvað þetta er strax,“ skrifar til að mynda eitt foreldri. „Hver sagði að þetta væri í lagi, ég þarf að ræða við móður viðkomandi,“ skrifaði annað. Þá sögðu fleiri að rennibrautin væri óviðeigandi og að hönnuður hennar hafi 100% vitað hvað hann væri að gera.

Reiði foreldranna var þó óverðskulduð þar sem umrædd rennibraut stendur ekki á neinum leikvelli. Um er að ræða leikmun sem gerður var fyrir nýja kvikmynd sem leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Seth Rogen er að gera. „Það er búið að taka þetta niður,“ segir kona nokkur. „Þetta er frá kvikmyndasetti í Kanada,“ segir önnur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar