fbpx
Föstudagur 26.nóvember 2021
Fókus

Mæðgur tóku þungunarpróf saman – Bjuggust ekki við þessu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 15. janúar 2021 08:35

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Móðir fékk vægast sagt áfall þegar hún tók þungunarpróf með dóttur sinni og komst að því að hún væri ólétt.

Rylee er 24 ára frá Bandaríkjunum. Hún deildi á dögunum myndbandi á TikTok þar sem hún og móðir hennar eru að bíða eftir niðurstöðum þungunarprófa.

Dagana fyrir hafði Rylee verið að upplifa miklar skapsveiflur og var einnig sein á blæðingar. Móðir hennar ákvað að taka einnig próf, Rylee til stuðnings.

Það er óhætt að segja að mæðgurnar bjuggust ekki við þessum niðurstöðum, í versta falli bjóst móðir Rylee við því að verða amma.

Þegar þær kíkja á prófin má heyra móður Rylee segja endurtekið: „Guð minn góður“ og svo „ég fer að gráta.“

Rylee er mjög ringluð, enda datt henni ekki í hug að móðir hennar væri ólétt.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@rdubbbThat one time I took a pregnancy test with my mom and ended up with a new sibling Lolol

♬ original sound – rylee

Myndbandið hefur vakið mikla athygli og hefur Rylee birt annað myndband þar sem hún segir frá því að myndbandið sé alvöru og sé síðan í júlí í fyrra, og hún sé að fara að eignast sitt fimmta systkini í mars.

Rylee segir einnig frá því að móðir hennar var viss um að Rylee hafði skipt á prófunum og lét þær taka nýtt próf, sem sýndi sömu niðurstöður.

@rdubbbOver 5 million views and 1 million likes later, I give you….. THE BACK STORY. Thank you all 😘 Promise I will follow with an update soon hahaha

♬ original sound – rylee

@rdubbbthe update you’ve allllll been waiting for

♬ sonido original – m a y i t a

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Madonna braut reglu Instagram – Lét sjást í forboðinn líkamspart

Sjáðu myndirnar: Madonna braut reglu Instagram – Lét sjást í forboðinn líkamspart
Fókus
Í gær

Gunnar Karl varð fyrir hrottalegri hópnauðgun – „Ég rankaði við mér sex til sjö tímum seinna“

Gunnar Karl varð fyrir hrottalegri hópnauðgun – „Ég rankaði við mér sex til sjö tímum seinna“
Fókus
Í gær

„Það er komið nóg af lufsu­gangi á þessu heimili“

„Það er komið nóg af lufsu­gangi á þessu heimili“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eyþór Arnalds árinu eldri og fagnar með svakalegri ræktarmynd – „Varstu svona massaður í skipulagsráði áðan?“

Eyþór Arnalds árinu eldri og fagnar með svakalegri ræktarmynd – „Varstu svona massaður í skipulagsráði áðan?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekkert lát á kynlífsjátningum Will Smiths og aðdáendur komnir með nóg – „Ég stundaði kynlíf með svo mörgum konum“

Ekkert lát á kynlífsjátningum Will Smiths og aðdáendur komnir með nóg – „Ég stundaði kynlíf með svo mörgum konum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jón og Sigurjón blása á fjölbreyttar kjaftasögur um sig – „Var með ákveðna insædera í kjaftasöguheimum“

Jón og Sigurjón blása á fjölbreyttar kjaftasögur um sig – „Var með ákveðna insædera í kjaftasöguheimum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nei, það er engin ástæða. Ég stama bara“

„Nei, það er engin ástæða. Ég stama bara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn Ian McKellen klæddist Heljargjánni hennar Guðmundu í kynningarmyndbandi ABBA – „Fannst þetta eitthvað svo óraunverulegt“

Stórleikarinn Ian McKellen klæddist Heljargjánni hennar Guðmundu í kynningarmyndbandi ABBA – „Fannst þetta eitthvað svo óraunverulegt“